21.11.2016 | 09:49
öndvegisbúðir
Haustið 2016 voru öndvegisbúðir Breiðholts. Í þessu verkefni fengum við blað með verkefnum en ekki skólum við áttum að velja top 3 verkefni sem við vildum gera verkefnin voru vísindi og sköpun,Tölvur og forritun,Fuglar og list,Hreyfing og dans. ég sjálfur valdi tölvur og forritun númer 1 vísindi og sköpun númer 2 og hreyfing númer 3. Ég varð rosalega heppin að ég fékk að fara í tölvur og forritun.
5 skólar tóku þátt og þessir skólar eru Ölduselsskóli,Breiðholtsskóli,Fellaskóli,Hólabrekkuskóli og Seljaskóli. Ég sjálfur fór í Hólabrekkuskóla í tölvur Þar bjó ég til vefsíðu gerði verkefni með 3d prentara og var líka að vinna með mækróbit.
Mér fannst Öndvegisbúðirnar vera mjög skemmtilegar að því að við gátum farið í aðra skóla og fengið að prófa nýja hluti og kynnast nýjum krökkum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.