4.6.2018 | 13:20
náttúrufræði
ég var að gera hópverkefni í náttúrufræði með róberti og við byrjuðum á því að fá ipada og finna upplýsingar um plast í sjónum og hvað það mengar mikið og svo gerðum við plakat um þetta plakatið okkar var mjög flott og við báðir lögðum mikið á okkur svo var kosning í bekknum fyrir besta plakatið og við lentum í öðru sæti. þetta var mjög skemmtilegt og sérstaklega að því að ég fékk að vera með róberti í hóp og allt í allt var verkefnið skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:23
ensku glogster
Ég gerði verkefni í ensku um vinsæla túrista staði á íslandi og við byrjuðum á því að í enskutímum lásum við kafla í bók um svona túristastaði og svo vorum við að vinna í verkefnahefti um þessa staði og svo áttum við að finna okkar eigin 3 staði og skrifa um þá og svo gerðum við glogster um þessa staði og persónulega fannst mér þetta mjög skemmtilegt aðallega að því að við gerðum glogster sem að mér finnst mjög skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:08
Náttúrufræði glogster
ég var að gera verkefni í náttúrufræði. Ég byrjaði á því að leita að upplýsingum og punkta niður á blað og svo fór ég í glogster og gerði veggspjald um beinin og aðalþættina um þau eftir að ég var búin að gera glogsterin fór ég að vinna í kynningu og svo kynnti ég verkefnið. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt að því að þetta var í glogster og það var ekki allt of erfitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:01
vestmanneyjar
Ég var í vorferð með skólanum og við fórum til vestmanneyjar. fyrst keyrðum við frá skólanum í rútu til herjólfs og fórumn svo til vestmanneyjar. í vestmanneyjum gerðum við allskonar hluti eins og að fara í sund og að fara á skoppýnuna og að spranga. þessi ferð var mjög skemmtileg og sérstaklega að því að ég gat alltaf verið að skemmta mér eitthvað með vinum mínum og haft mjög gaman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)