29.3.2017 | 19:19
Heimurinn okkar
Verkefnið sem ég var að gera er um heiminn okkar og hvernig hann virkar. Ég byrjaði á að horfa á myndband um sólkerfið og fékk allar upplýsingar mínar þar. Svo fór ég inná onenote og þar voru spurningarnar sem ég þurfti að svara til að geta gert glogster veggspjaldið mitt sem þið sjáið hér fyrir neðan. Svo bloggaði ég um verkefnið mitt. Mér fannst þetta verkefni vera mjög öðruvísi en önnur að því að við gerðum mjög mikið til að klára það. Verkefnið var samt pínu erfitt að því mér fannst spurningarnar vera flóknar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)