Færsluflokkur: Bloggar
4.6.2018 | 13:20
náttúrufræði
ég var að gera hópverkefni í náttúrufræði með róberti og við byrjuðum á því að fá ipada og finna upplýsingar um plast í sjónum og hvað það mengar mikið og svo gerðum við plakat um þetta plakatið okkar var mjög flott og við báðir lögðum mikið á okkur svo var kosning í bekknum fyrir besta plakatið og við lentum í öðru sæti. þetta var mjög skemmtilegt og sérstaklega að því að ég fékk að vera með róberti í hóp og allt í allt var verkefnið skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:23
ensku glogster
Ég gerði verkefni í ensku um vinsæla túrista staði á íslandi og við byrjuðum á því að í enskutímum lásum við kafla í bók um svona túristastaði og svo vorum við að vinna í verkefnahefti um þessa staði og svo áttum við að finna okkar eigin 3 staði og skrifa um þá og svo gerðum við glogster um þessa staði og persónulega fannst mér þetta mjög skemmtilegt aðallega að því að við gerðum glogster sem að mér finnst mjög skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:08
Náttúrufræði glogster
ég var að gera verkefni í náttúrufræði. Ég byrjaði á því að leita að upplýsingum og punkta niður á blað og svo fór ég í glogster og gerði veggspjald um beinin og aðalþættina um þau eftir að ég var búin að gera glogsterin fór ég að vinna í kynningu og svo kynnti ég verkefnið. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt að því að þetta var í glogster og það var ekki allt of erfitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 12:01
vestmanneyjar
Ég var í vorferð með skólanum og við fórum til vestmanneyjar. fyrst keyrðum við frá skólanum í rútu til herjólfs og fórumn svo til vestmanneyjar. í vestmanneyjum gerðum við allskonar hluti eins og að fara í sund og að fara á skoppýnuna og að spranga. þessi ferð var mjög skemmtileg og sérstaklega að því að ég gat alltaf verið að skemmta mér eitthvað með vinum mínum og haft mjög gaman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2017 | 22:12
Islam trú
Ég var að gera verkefni í samfélagsfræði um islam trú. Ég byrjaði að fá blað til að skrifa niður upplýsingarnar sem ég þurfti að hafa. Svo þegar ég var búin með það fór ég í Powerpoint þar sem að ég gerði glærur um stoðirnar fimm,ævi Múhameðs,kóraninn,mosku og eitt auka. Svo setti ég allt í powerpoint. Í þessu verkefni lærði ég mjög mikið um islam trú og hvernig hún er. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt að því að við gerum ekki mikið af verkefnum í powerpoint.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2017 | 16:36
weird facts about animals
In my english class I did a project called weird facts about animals. First I went online and found ten weird facts about animals and then I put the facts in a Word document. After that I made a Glog wich you can see down here. Finally I went back into the word document and translated to Icelandic. Word document. I found this project very interesting and fun because I learned a lot of facts about animals that I didn,t know before.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2017 | 19:19
Heimurinn okkar
Verkefnið sem ég var að gera er um heiminn okkar og hvernig hann virkar. Ég byrjaði á að horfa á myndband um sólkerfið og fékk allar upplýsingar mínar þar. Svo fór ég inná onenote og þar voru spurningarnar sem ég þurfti að svara til að geta gert glogster veggspjaldið mitt sem þið sjáið hér fyrir neðan. Svo bloggaði ég um verkefnið mitt. Mér fannst þetta verkefni vera mjög öðruvísi en önnur að því að við gerðum mjög mikið til að klára það. Verkefnið var samt pínu erfitt að því mér fannst spurningarnar vera flóknar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2017 | 12:12
Dauðahafsritin
Veturinn 2017 lærði ég um dauðahafsritin við gerðum veggspjald inná vefsíðu sem heitir glogster ég lærði allskonar hluti um áhugaverðu dauðahafsritin eins og að í gegnum aldirnar breyttust ekkert bækurnar og skemmdust ekki. Mér fannst þetta verkefni ágætt það var ekki of erfitt en ekki auðvelt og hér niðri getur þú séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2016 | 11:54
Hvalir
Ég var að gera verkefni um hvali. Þetta verkefni gerði ég í powerpoint. Fyrst fékk ég hefti sem var með upplýsingum um hvali. Ég strikaði undir allt sem ég ætlaði að hafa í verkefninu. Þegar það var búið fór ég í tölvur skrifaði niður upplýsingarnar. Ég lærði margt um hvali og fannst verkefnið mjög skemmtilegt
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2016 | 09:49
öndvegisbúðir
Haustið 2016 voru öndvegisbúðir Breiðholts. Í þessu verkefni fengum við blað með verkefnum en ekki skólum við áttum að velja top 3 verkefni sem við vildum gera verkefnin voru vísindi og sköpun,Tölvur og forritun,Fuglar og list,Hreyfing og dans. ég sjálfur valdi tölvur og forritun númer 1 vísindi og sköpun númer 2 og hreyfing númer 3. Ég varð rosalega heppin að ég fékk að fara í tölvur og forritun.
5 skólar tóku þátt og þessir skólar eru Ölduselsskóli,Breiðholtsskóli,Fellaskóli,Hólabrekkuskóli og Seljaskóli. Ég sjálfur fór í Hólabrekkuskóla í tölvur Þar bjó ég til vefsíðu gerði verkefni með 3d prentara og var líka að vinna með mækróbit.
Mér fannst Öndvegisbúðirnar vera mjög skemmtilegar að því að við gátum farið í aðra skóla og fengið að prófa nýja hluti og kynnast nýjum krökkum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)